
Sigrún Rós
Sigrún Rós stundaði nám á listnámsbraut við Fjölbrautarskólann í Breiðholti.
Hún hefur haslað sér völl sem einstaklega fær listakona með áherslu á húðflúr en hún byrjaði snemma að læra flúra. Sigrún hefur unnið til fjölda verðlauna á þeim vettvangi bæði hér heima og erlendis.
Listsköpun Sigrúnar er þó ekki einungis bundin við húð enda hefur hún verið dugleg að skapa verk og halda sýningar samhliða vinnu sinni sem flúrari.
Hafa samband
Sími: 696-3277
Tölvupóstur: sigrunros@sigrunros.is
Nú er hægt að fá prentið af Exotic Seaman innrammað hjá mér 🙂 sendið mér skilaboð fyrir upplýsingar 💙
Vinnustofan mín flesta daga @bleksmidjantattoo þegar ég er ekki að mála eða prenta 🙂
Braggar og sauđkindin
Sauđkindin
ný verk komin í vefverslun
Elisabeth Taylor komin upp à vegg hjà eigendum sìnum ,tekur sig glæsilega ùt međ miklum contrast viđ litinn à veggnum
Fjallkonan innrőmmuđ og fìn 🙂
Fjallkonan
Acryl á við
Fjallkonan
Marilyn Monroe - Pastel Madness
https://sigrunros.is/product/marilyn-monroe-pastel-madness/
Nýtt ì vefverslun
https://sigrunros.is/product/jimmy-hendrix/
Nýtt ì vefverslun prent af Exotic Fisherman
Krummi 💜2020 acryl à viđarplatta
Happy pride 2021
Error: API requests are being delayed for this account. New posts will not be retrieved.
Log in as an administrator and view the Instagram Feed settings page for more details.